Við tókum að okkur smíði og uppsetningu á 15 hurðum í Golfskálann á Akureyri. Það tók 4 starfsmenn frá okkur um 3 daga að setja þær upp.
Starfsmenn okkar settu upp 36 fermetra hurð í verkstæðisskýli við Dýrafjarðargöng.